Aðalstræti 12b, 600 Akureyri
Tilboð
Lóð
0 herb.
1042 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
5.423.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600  kaupa@kaupa.is 

Eignarlóð í Innbænum á Akureyri til sölu - samtals 1.042,5fm að stærð.


Lóðin er staðsett á milli Aðalstræti 12 og Aðalstræti 14 og er merkt sem 12b.  Lóðin er stór og nær töluvert upp í brekkuna og henni væri hægt að byggja einbýli, parhús eða jafnvel fjórbýli.  

Hér er um að ræða einstakt tækifæri til að eignast byggingarlóð í elsta hluta Akureyrar.
Á meðfylgjandi myndi eru tillöguteikningar að húsi á lóðinni.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.