Brekkugata 3, 600 Akureyri
Tilboð
Fjölbýli
5 herb.
104 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1907
Brunabótamat
23.450.000
Fasteignamat
20.850.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600  kaupa@kaupa.is


Skemmtilega hönnuð og mikið endurnýjuð 5 herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) við Ráðhústorgið á Akureyri.
Íbúðin skiptist í fjögur svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og stóra stofu
.

Stofan og eldhúsið eru í einu opnu rými þar sem birkikrossviður er á hluta veggja og í loftum en einnig er notast við bárujárn.  Nokkuð hátt er til lofts sem setur skemmtilegan svip á íbúðina.

Herbergin eru rúmgóð og íbúðin björt. 

Baðherbergi hefur nýlega verið endurnýjað og þar er baðkar með sturtutækjum.

Tveir stigagangar eru í húsinu og gengið er íbúðirnar í úr porti norðan við húsið.  Húsið er bárujárnsklætt timburhús en tvær hliðar hússins hafa verið teknar í gegn, þ.e. skipt hefur verið um klæðningu og einangrun.  Vatns- raflagnir hafa verið endurnýjaðar að hluta.

Húsið stendur á 783,0 m² eignarlóð sem er í sameign með öðrum eigendum fjöleignarhússins.

Vel staðsett og falleg íbúð sem selst getur með öllum húsbúnaði - eign sem vert er að skoða.

2. og 3. hæð í þessu sama húsi eru einnig til sölu og því möguleiki að kaupa allt húsið.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.