Aðalgata 18, 625 Ólafsfjörður
13.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á þremur hæðum
6 herb.
109 m2
13.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1928
Brunabótamat
25.510.000
Fasteignamat
9.510.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600 kaupa@kaupa.is

Aðalgata 18 - Skemmtilegt einbýlishús á Ólafsfirði, jarðhæð, miðhæð og ris - stærð 109,0 m²

Eignin skiptist með eftirtöldum hætti
Jarðhæð:
Bakinngangur, þrjú svefnherbergi og gangur.
Miðhæð: Forstofa, eldhús, stofa, baðherbergi og búr/geymsla.
Ris: Rúmgott svefnherbergi með fataherbergi innaf.

Forstofa: Lakkað gólf.
Eldhús: Hvít innrétting með þiljum á milli veggja. 
Stofa og eldhús eru í opnu rými. Þar er lakkað gólf. Stigi er úr stofu upp í ris.
Baðherbergi er með lökkuðu gólfi, þiljur á vegg, innrétting, skápur, wc, baðkar með sturtutækjum, tengi fyrir þvottavél og opnanlegur gluggi.
Svefnherbergin eru fjögur, þrjú á jarðhæð, öll með ljósu plastparketi á gólfi. Í risi er stór herbergi með fataherbergi innaf. Ljóst plast parket er á gólfi.
Búr/geymsla er með lökkuðu gólfi og hillum. 
Geymsla er skráð 12,5 m² að stærð og er með norður hlið hússins. Þar er steypt gólf og tengi fyrir þvottavél.

Annað
- Nýlega var jarðhæð múrviðgerð og máluð.
- Bílastæði er með möl í.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.