Skessugil 5 202, 603 Akureyri
31.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjórbýli
3 herb.
92 m2
31.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2001
Brunabótamat
25.050.000
Fasteignamat
24.400.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600  kaupa@kaupa.is 

Einkasala


Til sölu afar snyrtileg og vel um gengin efri hæð í góðu fjórbýlishúsi í Giljahverfi. Stutt í leik- og grunnskóla. Barnvæn staðsetning. Heildarstærð eignar er 92,7 m². Húsið er byggt árið 2001.
Innihurðir og innréttingar eru spónlagðar eik. Flísar og parket á gólfum. 

Forstofa er flísalögð. Vandaðir skápar og skenkur í forstofu.
Þvottahús og geymsla innaf forstofu. Flísar á gólfi. Borðplata með vask í þvottahúsi. Úr geymslu er gengið út á sameiginlegar svalir til austurs. 
Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, parket og fataskápar í báðum.
Stofa er björt með glugga í tvær áttir. Parket á gólfi.
Í eldhúsi er vegleg innrétting. Flísar á milli skápa. Ljósar flísar á gólfi. Úr eldhúsi er gengið út á vestur svalir.
Baðherbergi er mjög snyrtilegt, flísar í hólf og gólf. Innrétting sprautulökkuð. Baðkar með sturtu. Handklæðaofn og gluggi á baði. 

Annað:
- Tvennar svalir
- Ljósleiðari
- Gott sameiginlegt geymsluloft. 
- Eignin er afar vel með farin. 
- Sameiginleg skúr á lóð.
- Sameiginleg geymsla undir svölum á baklóð. 
- Húsið var málað að utan 2015.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.