Suðurgata 55, 580 Siglufjörður
9.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
6 herb.
250 m2
9.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1946
Brunabótamat
49.850.000
Fasteignamat
19.600.000

Suðurgata 55 -  6-7 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á Siglufirði - stærð 250,4 m²

Eignin skiptist með eftirtöldum hætti.
Efri hæð,
forstofa, hol, eldhús, búr, geymsla, baðherbergi, tvö svefnherbergi og stofa.
Neðri hæð, hol, þvottahús, bakinngang, þrjú svefnherbergi, kyndikompa, baðherbergi og geymsla.

Innréttingar eru gamlar og lélegar sem og innihurðar. Vatn flæddi inn í húsið í vatnsflóði er var í ágúst 2015. Ummerki þess efnis má sjá víðsvegar á eigninni.
Gólfefni á efri hæð eru gólffjalir eða dúkur.
Í kjallara eru hvergi gólfefni fyrir utan baðherbergi og þvottahús, þar eru flísar.
Timbur verönd er með suðurhlið hússins. 
Ummerki eru um að þak hafi lekið. 

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og að kaupandi leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Eignin selst í því ástandi sem hún er í og mun seljandi ekki gera neinar endurbætur á henni fyrir sölu. Væntanlegum kaupendum er því bent á að skoða eignina með það í huga.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.