Snægil 36 102, 603 Akureyri
31.800.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
90 m2
31.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1999
Brunabótamat
26.995.000
Fasteignamat
25.400.000

Snægil 36 - Falleg 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli í Giljahverfi - stærð 90,0 m²

Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. 
Sameiginlegt geymsluloft er yfir íbúðum á efri hæð og er fellistigi upp í það.

Forstofa: Flísar á gólfi og tvöfaldur skápur.
Eldhús: Ljóst parket á gólfi, góð spónlögð mahony innrétting með flísum á milli skápa og hurð til suðurs út á timbur verönd.
Stofa og gangur eru með ljósu parketi á gólfi.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með ljósu parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvít innrétting, wc, baðkar með sturtutækjum og opnanlegur gluggi.
Þvottahús: Dúkur á gólfi, bekkur með vask og hillur. 
Geymsla er innaf þvottahúsi og er rennihurð á milli rýma. Dúkur á gólfi, hillur, laus skápur og opnanlegur gluggi.

Annað
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Góð timbur verönd til suðurs.
- Gott geymsluloft er yfir íbúðum á efri hæð.
- Húsfélagið á og rekur sláttuvél.
- Eignin er laus til afhendingar í mars / apríl 2018
- Eignin er í einkasölu.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.