Ásatún 6, 600 Akureyri
36.900.000 Kr.
Fjölbýli
4 herb.
103 m2
36.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2010
Brunabótamat
31.050.000
Fasteignamat
29.600.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600 kaupa@kaupa.is

Til sölu afar rúmgóð og björt fjögurra herbergja íbúð á 3. hæð í fjöleignarhúsi í Naustahverfi. Húsið er byggt árið 2010 og er heildar stærð íbúðarinnar 103 m². Gott útsýni til suðurs og vesturs. Stórar svalir til vesturs. Innréttingar og innihurðir spónlagðar eik. Tvennskonar gólfefni eru á íbúðinni, eikarparket og ljósar flísar. 

Forstofa er flísalögð. Góðir eikarskápar. 
Forstofuherbergi er rúmgott, parket á gólfi og fataskápur.
Þvottahús er flísalagt, ágæt innrétting. Gluggi er á þvottahúsi. 
Á baðherbergi eru flísar á gólfi og votrými. Góð innrétting. Baðkar með sturtu. 
Hjónaherbergi er mjög rúmgott og parketlagt. Fjórfaldur fataskápur.
Barnaherbergi er rúmgott með parketi og skáp. 
Í eldhúsi er góð innrétting, spónlögð eik. Flísar á milli skápa. 
Stofa er björt og rúmgóð. Gluggar eru til tveggja átta. Úr stofu er gengið út á stóra vestursvalir.
Sérgeymsla er á jarðhæð í sameign hússins. 

Annað:
- Hiti í gólfum
- Laus í júní
- Geymsla í sameign
- Ljósleiðari
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.