Keilusíða 4 102, 603 Akureyri
22.500.000 Kr.
Fjölbýli
2 herb.
68 m2
22.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1978
Brunabótamat
20.900.000
Fasteignamat
15.450.000


Keilusíða 4b - Mjög góð 2ja herbergja íbúð á fyrsta stigapalli í fjölbýli í Síðuhverfi - stærð 68,4 m²

Eignin skiptist í forstofu/hol, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu/þvottahús. 
Í kjallara er sér geymsla.

Forstofa/hol er með dökkum flísum á gólfi. 
Eldhús: Dökkar flísar á gólfi og hvít máluð innrétting með gráum flísum á milli skápa. Stæði fyrir uppþvottavél er innréttingu.
Stofa er með ljósu eikar parketi á gólfi og hurð til vesturs út á stórar steyptar svalir.
Svefnherbergið er með ljósu eikar parketi á gólfi og nýlegum fataskáp með rennihurðum.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja, ljós innrétting, upphengt wc og sturta.
Geymsla/þvottahús: Dúkur á gólfi og hvítur skápur.
Í kjallara er sér geymsla 6,9  m²  að stærð.

Annað
Sameiginlegt hjóla- og vagnageymsla og leikherbergi eru í kjallara.
- Búið er að taka inn ljósleiðara
- Stutt í leik- og grunnskóla
- Eignin er laus til afhendingar í ágúst 2018
- Eignin er í einkasölu

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.