Grundargata 24, 580 Siglufjörður
14.000.000 Kr.
Atvinnuhús
0 herb.
184 m2
14.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1939
Brunabótamat
22.250.000
Fasteignamat
6.650.000

Atvinnuhúsnæði við Grundargötu á Siglufirði - samtals 184,8 m²

Um er að ræða suður-hluta hússins sem skiptist í tvær hæðir og ris.  Ágæt innkeyrsluhurð er á húsinu til vesturs.
Húsið er í dag innréttað og notað fyrir litla útgerðarstarfsemi.

Jarðhæðin skipst í þrjú vinnurými auk inngangs og salerni.  Úr einu rýminu og opið yfir í frystigám sem er áfastur húsinu sem stendur, en fylgir ekki með við sölu.  Nýlega hefur verið steypt í öll gólf á hæðinni og frárennslislagnir endurnýjaðar.  Salernið er nýlega frágengið og allar lagnir nýjar.  Stálbitar eru í lofti og hlaupaköttur.

Efri hæðin skiptist í kaffistofu, skrifstofu og geymslu/lager.  Þar eru innveggir nýlegir en ekki fullkláraðir. 

Í risi er svo gott geymslupláss.  Þar er þó ekki einangrun í þaki og því kalt rými en þurrt.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.