Skipagata 12, 600 Akureyri
128.500.000 Kr.
Atvinnuhús/ Verslunarhúsnæði
1 herb.
468 m2
128.500.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1949
Brunabótamat
122.250.000
Fasteignamat
54.690.000

Fjárfestingartækifæri í Miðbæ Akureyrar
Höfum fengið í sölu alla húseignina að Skipagötu 12 í Miðbæ Akureyrar.
Eignin er á fjórum hæðum og er samtals 468,2 m² að stærð.


Á jarðhæð er veitingarstaður, 10 ára leigusamningur.
Á 2. hæð er skrifstofa sem skiptist í eitt stórt rými ásamt tveimur minni og wc, svalir til vesturs.
Á 3. hæð er skrifstofa sem skiptist í stórt rými, tvö minni, snyrtingu og kaffistofu, svalir til vesturs. Hringstigi er á milli annarar og þriðju hæðar.
Á 4. hæð(efstu) er 4ra herbergja íbúð sem skipist í eldhús, stofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og geymslu. Svalir til vesturs og stór verönd sem snýr til austurs. 

Húsið selst sem ein heild og allar hæðir eru í útleigu.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.