Perlugata 11, 600 Akureyri
25.000.000 Kr.
Hesthús
0 herb.
342 m2
25.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1996
Brunabótamat
46.900.000
Fasteignamat
17.182.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600  [email protected]

Vel byggt hús, hesthús og dýraspítali sem byggður var árið 1996.  Húsið steypt og skiptist í kjallara, hæð og ris.
Í kjallaranum er haughús, járningaraðstaða og mikið geymslupláss.  Haughúsið er vélgengt.
Á hæðinni er hesthús með 12 stíum, salerni, afgreiðsla fyrir spítalann, aðgerðarrými og röntgen, og forstofa.  Þrjár gönguhurðar eru til norðurs á hæðinni og ein til vesturs.
Í risi er um 50 m² kaffistofa með steyptri plötu, dúk á gólfi, eldhúsinnréttingu og frábæru útsýni.

Húsið er steypt og austan við húsið er malbikuð stétt og malbikað er að haughúsinu.  Gott gerði er sunnan við húsið.
Hitaveita er komin inn og tengd.
Eignin er í leigu og hýsir í dag dýralækningaþjónustu.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.