Flatasíða 2, 603 Akureyri
44.900.000 Kr.
Einbýli
5 herb.
145 m2
44.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1980
Brunabótamat
41.950.000
Fasteignamat
35.400.000

Hvammur Eignamiðlun  466-1600  [email protected] 

Einkasala

Til sölu einnar hæðar fimm herbergja einbýlishús sem samtals er 145 m² að stærð. Húsið er byggt árið 1980 úr timbri. Stór, falleg og gróin lóð umhverfis húsið. Gott hellulagt bílastæði að norð- austan verðu. 

Forstofa er með kork á gólfi. 
Stofa er afar rúmgóð. Parket á gólfum. Gengið er út á viðar sólpall til suð-vesturs úr stofu.
Eldhús er rúmgott. Upprunaleg innrétting. Korkur á gólfum. Inn af eldhúsi er ágætt búr með glugga.
Þvottahús er með lökkuðu gólfi. Gömul innrétting. Bakdyrainngangur er um þvottahús. 
Baðherbergi er upprunalegt, dúkur á gólfi. Ljós innrétting. Baðkar með sturtu. Gluggi er á baði.
Fjögur góð svefnherbergi eru í húsinu. Spónaparket á gólfum. Fataskápur er í þremur herbergja. 
Geymsla er með lökkuðu gólfi. Hillur á veggjum.

Annað:
-Garðhús á lóð, 7,5 m² að stærð. 
-Gróðurhús 16 m² stórt er stendur norð-austan við húsið.  Rafmagn, upphitun og kalt vatn. 
-Gróin og skjólsæl lóð. 
-Húsið er að mestu upprunalegt. 
-Stórt hellulagt bílastæði. 
-Affallshiti í tröppum við húsið

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.