Stórholt 3, 603 Akureyri
39.700.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
4 herb.
150 m2
39.700.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1971
Brunabótamat
39.780.000
Fasteignamat
33.900.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600 [email protected]
Einkasala 

Til sölu afar rúmgóð fjögurra herbergja neðri sérhæð 123,5 fm. í steinsteyptu tvíbýlishúsi ásamt 27,2 fm. bílskúr. Eignin er því samtals 150,7 fm. og stendur við Stórholt á Akureyri. Vel skipulögð og snyrtileg eign. Stór lóð og góð bílastæði.


Forstofa er flísalögð, þar er fatahengi. 
Hol og gangur með ágætu plastparketi. Af holi er gengið út á verönd til suðurs. 
Eldhús er rúmgott og bjart. Innrétting sem er búið að mála. Nýjar flísar á vegg við eldavél. Góður borðkrókur. Plastparket á gólfi.
Inn af eldhúsi er rúmgott þvottahús. Gluggi er á þvottahúsi. 
Stofa er mjög björt og rúmgóð. Gluggar í þrjár áttir. Plastparket á gólfum. 
Baðherbergi var endurnýjað fyrir einhverjum árum. Flísar í hólf og gólf. Spónlögð og vönduð eikarinnrétting. Baðkar með sturtu. Gluggi er á baðherbergi. 
Svefnherbergi eru þrjú og öll með fataskápum. Plastparket á gólfum. 
Lítil geymsla á gangi sem nýtist sem fataherbergi.  
Bílskúr er sem áður segir 27,2 m² að stærð. Rafmagn í skúr en ekki heitt vatn. Góð bílastæði framan við skúrinn. 

Annað
Sólpallur til suðurs
Sérinngangur
Tvíbýli
 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.