Mararbraut 19, 640 Húsavík
28.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á þremur hæðum
4 herb.
172 m2
28.500.000
Stofur
2
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1928
Brunabótamat
38.000.000
Fasteignamat
17.500.000

Mararbraut 19 - Ágætt 4ra herbergja einbýlishús, kjallari, hæð og ris á Húsavík - stærð 172,3 m²
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning


Eignin skiptist með eftirtöldum hætti,
Kjallari 38,9 m²:
 Anddyri, þvottahús og tvær geymslur.
Hæð 38,9 m²: Forstofa, hol, eldhús, stofa, tvö svefnherbergi og baðherbergi.
Ris 20,7 m²: Eitt opið rými.

Forstofa: Flísar á gólfi og opið hengi.
Eldhús: Lakkaðar timbur fjalir á gólfum og hvíttuð innrétting með flísum á milli skápa. Úr eldhús er hurð út á timburpall og baklóð.
Stofa og hol eru með lökkuðum timbur fjölum á gólfum og gluggum til tveggja átta.
Baðherbergi hefur nýlega verið endurnýjað. Dúkflísar á gólfi, hvít innrétting, wc, sturtuklefi, handklæðaofn og opnanlegur gluggi. Tengi er fyrir þvottavél er inn á baðherberginu.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi.
Risið er eitt opið rými með lökkuðum timbur fjölum á gólfi og gluggum til þriggja átta. Einstakt útsýni út Skjálfandaflóa.
Kjallarinn skiptist í anddyri, þvottahús og tvær geymslur. Þar er lakkað gólf.

Annað
- Ofnar og ofnalagnir voru endurnýjaðar árið 2012.
- Raflagnir voru endurnýjaðar árið 2012.
- Gler hefur verið endurnýjað að hluta.
- Búið er að endurnýja rafmagnstengla.
- Möguleiki er að útbúa svefnherbergi í risinu.


.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.