Miðbraut 13, 630 Hrísey
12.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Parhús á einni hæð
3 herb.
92 m2
12.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1982
Brunabótamat
31.650.000
Fasteignamat
11.600.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600 [email protected]

Til sölu þriggja herbergja parhúsaíbúð í Hrísey. Húsið er staðsett efst í bænum við Miðbraut. Heildar stærð 92 m². Byggingarár 1982. 


Forstofa er dúkur. Þar er fatahengi.
Stofa er rúmgóð. Plastparket á gólfi. Gluggar í tvær áttir.
Í eldhúsi er ágæt innrétting. Plastparket á gólfi. Innrétting er spónlögð eik. 
Þvottahús er með bakdyrainngang til norðurs. Lakkað gólf. Úr þvottahúsi er farið upp um hlera á háaloft. 
Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni. Plastparket á gólfum. Ágætir fataskápar í báðum herbergjum.
Baðherbergi er með dúk á gólfi og votrými. Hvít sprautulökkuð innrétting. Baðkar með sturtu. 

Gróin lóð og ágætur viðar sólpallur til suðurs. 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.