Meltröð 2 101, 601 Akureyri
34.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjórbýli
3 herb.
96 m2
34.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2007
Brunabótamat
30.700.000
Fasteignamat
31.350.000

Hvammur Eignamiðlun  466 1600  [email protected]
 
Meltröð 2 Hrafnagili.
Einkasala


Til sölu mjög björt og falleg þriggja til fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð með góðum suður sólpalli.   Stutt í leik- og grunnskóla. Góð sundlaug og íþróttamiðstöð á svæðinu.

Forstofa er flísalögð. Góður þrefaldur fataskápur. 
Þvottahús er innaf forstofu, flísar á gólfi og góð innrétting.
Opið er milli stofu og eldhúss. Plastparket á gólfum. Innrétting er spónlögð og sprautulökkuð. Flísar á milli skápa. 
Baðherbergi er rúmgott. Þar eru flísar á gólfi og hluta veggja. Góð innrétting og handklæðaofn. Baðkar er með sturtu. Upphengt salerni. 
Hjónaherbergi er með góðum fataskáp. Plastparket á gólfi.
Barnaherbergi er með tvöföldum fataskáp. Plastparket á gólfi.
Geymsla, nýtist sem svefnherbergi. Þar er gluggi, þrefaldur skápur og plastparket á gólfi.
Úr stofu er farið út á steyptan sólpall til suðurs. Gróin lóð umhverfis húsið .

Annað:
- Hiti í gólfum
- Halogen í loftum stofu og eldhúss.
- Húsið var klætt að utan árið 2017.
- Sameiginleg geymsla er undir stiga. 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.