Fossvegur 11 201, 580 Siglufjörður
19.400.000 Kr.
Fjölbýli/ Tvíbýli
4 herb.
107 m2
19.400.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1976
Brunabótamat
30.500.000
Fasteignamat
16.950.000

Fossvegur 11 Siglufirði - 5 herbergja efri sérhæð í tvíbýli - stærð 107,2 m²

Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, búr, stofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.

Forstofa er með flísum á gólfi og panil á veggjum. Inngangurinn er á vestur hlið hússins (bakhlið).
Gangur: Parket á gólfi og tvöfaldur skápur.
Eldhús: Plastlögð innrétting, flísar á gólfi og rúmgóður borðkrókur. Inn af eldhúsi er búr með flísum á gólfi, hillum og opnanlegum glugga.
Stofa er rúmgóð og með stórum suður gluggum. Parket er á gólfi og panill á veggjum.  
Svefnherbergin eru fjögur, tvö með nýlegu harð parketi á gólfi og tvö með parketi. Nýlegur fataskápur er í hjónaherberginu.
Baðherbergi hefur nýleg verið endurnýjað. Þar eru flísar á gólfi og hluta veggja, gólfhiti, hvít innrétting, upphengt wc, baðkar með sturtutækjum og opnanlegur gluggi.
Þvottahús er með flísum á gólfi, bekk, hillum, lúgu upp á loft og opnanlegum glugga.

Annað
- Við forstofuinngang er timbur verönd.
- Geymsla er undir hluta af stofu og er utangengt í hana.
- Þakkantur var endurbætur sumarið 2016. 
- Sér hitaveita og rafmagn.
- Eignin er í einkasölu.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.