Hólmatún 1, 600 Akureyri
40.900.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
97 m2
40.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2013
Brunabótamat
32.750.000
Fasteignamat
37.300.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600 [email protected]

Einkasala
Laus 1. maí 


Um er að ræða afar vandaða 3-4 herb. íbúð á jarðhæð í góðu fjórbýlishúsi í Naustahverfi. 
Innréttingar og innihurðir eru spónlagðar eik. Gólfefni eru tvennskonar, flísar og eikarparket. Hiti í öllum gólfum. 

Forstofa er flísalögð. Fataskápur í forstofu. 
Í eldhúsi er mjög vönduð og mikil innrétting. Flísar á milli skápa. Innbyggð uppþvottavél og ísskápur fylgir. Parket á gólfi. 
Stofa er björt með vesturgluggum. Gengið út á steypta verönd úr stofu til vesturs. Parket á stofugólfi. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Góð innrétting. Sturta með glerskilrúmi. Gluggi er á baði. Vönduð innrétting um þvottavél og þurrkara. Baðherbergi er rúmgott. 
Svefnherbergi eru tvö. Bæði rúmgóð og með góðum fataskápum. Parket á gólfum. 
Geymsla nýtist sem svefnherbergi en í henni er gluggi og góður fatasápur. Parket á gólfi. 

Annað:
- Stutt í leik-og grunnskóla.
- Afar vönduð eign. 
- Sameiginleg geymsla undir stiga.
- Sameiginlegt geymsluloft.
- Getur verið laus fljótlega. 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.