Traðir , 601 Akureyri
49.000.000 Kr.
Einbýli
5 herb.
185 m2
49.000.000
Stofur
2
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1980
Brunabótamat
56.850.000
Fasteignamat
49.450.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600  [email protected]

Einkasala

Traðir Svalbarðsstrandahreppi.


Til sölu einbýlishús ásamt tvöföldum stakstæðum bílskúr. Húsið er staðsett í um 5 mínútna akstursfjarlægð frá Akureyri í Svalbarðsstrandahreppi. Heildar stærð eignarinnar er 185 m en þar af er bílskúr 51,2 m². Bygginarár er 1980. Húsið stendur á 8.000 m² leigulóð

Forstofa er flísalögð. Fataskápur í forstofu. 
Snyrting er inn af forstofu, flísar á gólfi. 
Svefnherbergi er inn af forstofu, parket á gólfi og fataskápur.
Stofa er parketlögð. Úr stofu er gengið út á viðar verönd til suðurs. Fallegt útsýni. 
Sjónvarpshol/herbergi er parketlagt. Auðveldlega mætti breyta holi í herbergi.
Eldhús er rúmgott. Þar eru flísar á gólfi. Upprunaleg furuinnrétting. Flísar á milli skápa. Góður borðkrókur er í eldhúsi.
Hjónaherbergi er parketlagt. Þar er stór fataskápur.
Svefnherbergi er parketlagt og er mjög rúmgott. Var áður tvö herbergi og því hægt að breyta aftur. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum. Sturta og baðkar. Innrétting er upprunaleg úr furu. Gluggi er á baði.
Þvottahús er með bakdyrainngangi. Gólf lakkað. 
Geymsla er inn af þvottahúsi. Lakkað gólf. Hillur á veggjum.

Bílskúr er tvískiptur en búið er að útbúa litla íbúð í skúr sem er í útleigu. Norðurhluta bílskúrs er hægt að nota sem geymslu eða bílskúr. 
Stórt bílastæði og góð heimkeyrsla er við húsið. 

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.