Víðigerði 2, 641 Húsavík
25.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
4 herb.
100 m2
25.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1994
Brunabótamat
35.050.000
Fasteignamat
20.050.000

Víðigerði 2 í Þingeyjarsveit

4ra herbergja steypt einbýli á einni hæð á 752 m² lóð við Hafralæk í Þingeyjarsveit - 100,0 m² að stærð.

Húsið skiptist í forstofu, stofu, hol, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús/geymslu.

Forstofa
er með flísum á gólfi og góðum fataskápum.
Stofan og hol eru með parket á gólfi og loftin eru tekin upp.
Eldhúsið er með dúk á gólfi og viðarinnréttingu.  
Svefnherbergin eru þrjú, öll með dúk á gólfi og fataskápum.
Baðherbergið er dúk, baðkari með sturtutækjum, opnanlegum glugga og ljósri innréttingu.
Þvottahús og geymsla eru innaf eldhúsi, þar er dúkur á gólfi, hillur á veggjum og tengi fyrir þvottavél.  Útgangur er úr þvottahúsi á hellulagða verönd.

Góð aðkoma er að húsinu, hellulagt bílaplan og hellögð stétt við húsið auk gönguleiðar heim að húsinu.

Vel skipulagt, lítið einbýli við Hafralækjarskóla í Aðaldal sem getur verið laust til afhendingar sumarið 2019
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.