Iðjugerði 2, 641 Húsavík
25.300.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
4 herb.
154 m2
25.300.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1998
Brunabótamat
55.050.000
Fasteignamat
18.140.000

Iðjugerði 2 í Þingeyjarsveit
Húseign sem í dag hýsir leikskóla en sem mögulegt væri að breyta í einbýlishús.
Húsið steypt, á einni hæð og 154,5 m² að stærð.

Húsið skiptisti í forstofu, gang, stofu, þrjú herbergi, baðherbergi og þvottahús, salerni, eldhús og geymslu.

Forstofan
er með flísum á gólfi og er nokkuð rúmgóð og með loftin teki upp.
Gangur er með dúk á gólfi og af gangir er farið út í garð til vesturs og út á steypta verönd.
Stofan/leikherbergi er með korkflísum á gólfi.  Hurð er út út timburpall til suðurs.
Herbergin eru þrjú talsins.  Korkflísar eru á einu og dúkar á hinum.  Á tveimur herbergjanna eru gluggar út í eldhús/borðstofu.
Eldhús og borðstofa eru með dúk á gólfi og ágætri innréttingu sem er að hluta til í stærðarhluföllum sem hentar börnum.
Baðherbergið er rúmgott og flísalagt með tveimur salernum og sturtuaðstöðu.  Salerni fyrir starfsfólk/gestasalerni er einnig flísalagt.
Geymslan er með korflísum.

Húsið er í dag nýtt sem leikskóli og hefur allt yfirbragð slíkrar starfsemi.  Sá möguleiki er þó fyrir hendi að breyta húsinu í einbýli með endurskipulagninu á innra skipulagi hússins.

Stór og skemmtileg lóð fylgir húsinu, 2.800 m² að stærð og afgirt.

Húsið getur verið laust til afhendingar haustið 2019

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.