Hólkot 3, 625 Ólafsfjörður
9.500.000 Kr.
Sumarhús
3 herb.
37 m2
9.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2005
Brunabótamat
11.550.000
Fasteignamat
9.740.000

Hólkot 3  -  37,1 m² sumarhús á 3.293 m² leigulóð úr landi Hólkots í Ólafsfirði
Húsið er timburhús og var byggt árið 2005.

Húsið skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, baðherbergi, tvö svefnherbergi og svefnloft.

Glærlakkaðar gólffjalir eru á öllum gólfum.
Forstofa er með einföldum skáp.
Eldhús og stofa eru í opnu rými þar sem loft er tekið upp og gluggar eru til tveggja átta. Lítil plastlögð eldhúsinnrétting. Kamína er í rýminu. Úr stofu er hurð út á verönd.
Svefnherbergin eru tvö og í öðru er koja yfir hjónarúmi.
Svefnloft er yfir svefnherbergjunum.

Annað
- Timbur verönd er með norður, vestur og suðurhlið hússins.
- Hitaveita er á svæðinu og búið er að borga inntaksgjaldið.
- Sér rotþró

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.