Hjalli lóð , 601 Akureyri
8.500.000 Kr.
Lóð/ Sumarhúsalóð
0 herb.
0 m2
8.500.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1980
Brunabótamat
0
Fasteignamat
100.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600  [email protected]

Falleg skógi vaxin eignarlóð í Vaðlaheiði, beint á móti Akureyri - samtals 1,3 ha (13.000 m²)


Lóðin er á fallegum stað í heiðinni og afgirt og gróðursæl.  Efsti hluti lóðarinnar er nokkuð flatur en stærstur hluti hennar er í nokkrum halla og í hjöllum og klöppum.  Töluverður skógur dafnar á lóðinni, mikið um lerki, birki og greni og eitthvað af furu.  Fallegt útsýni er frá lóðinni sem staðett er nokkurn veginn beint á móti Akureyri.  

Ekkert vatn eða rafmagn er á lóðinni en auðvelt að nálgast það.




 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.