Goðanes 16, 603 Akureyri
18.500.000 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
72 m2
18.500.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2017
Brunabótamat
0
Fasteignamat
9.910.000

Nýlegt iðanarbil / geymsluhúsnæði við Goðanes 16 á Akureyri - húsið var byggt árið 2016.
Eignin er 72 m² að grunnfleti auk millilofts.


Bilið er að stærstum hluta eitt opið rými hvar loftin eru tekin upp.  Innst í bilinu er stúkað af rými fyrir kaffistofu og þar er lítil innrétting.  Innaf því er salerni.  Á gólfum er dökkt slitsterkt kvars efni.
Stigi er upp á parketlagt milliloft og geymslurými

Gólfplata hússins er steinsteypt en burðarvirki hússins er úr límtré.  Útveggir, þak og innveggir eru klæddi steinullarfylltum samlokueiningum.  Hiti er í gólfum.
Innkeyrsluhurðin er 4,15 m á hæð og með rafknúnum opnara.  Gönguhurð er við hliðina á innkeyrsluhurðinni.  Gott malbikað stæði er við húsið og aðkoman góð.

Á eigninni hvílir vsk kvöð sem kaupandi yfirtekur (kaupandi þarf að vera í vsk skyldum rektri)

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.