Goðanes 8-10 bil 119 , 603 Akureyri
18.900.000 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
113 m2
18.900.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2008
Brunabótamat
23.000.000
Fasteignamat
14.750.000

Goðanes 8-10 - Gott iðnaðarbil með stórri innkeyrsluhurð sem snýr til norðurs, stærð 113,9 m² þar af 34,3 m² milliloft.
Eignin er laust til afhendingar við kaupsamning


Bilið er um 6,6 metrar á breidd og um 12 metrar á dýpt.
Góð lofthæð og stór rafdrifin innkeyrsluhurð, ca 4,2 metrar.
Gólf er lakkað í gráum lit og með gólfhita. Stútur er í gólfinu fyrir wc.
Góð lýsing.

Milliloft er skráð 34,3 m² að stærð og er timburstigi upp á það. Engin gólfefni er á milliloftinu.

Húsið skiptist í 24 bil og var byggt árið 2008 úr límtré og yleiningum. Allt í kringum húsið er malbikað plan og gott útipláss.
Lóðin er í heildina 7.491 m² og er í óskiptri sameign.

Engin vsk-kvöð er á þessari eign.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.