Núpar - sumarhús , 641 Húsavík
15.900.000 Kr.
Sumarhús
0 herb.
56 m2
15.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1991
Brunabótamat
18.200.000
Fasteignamat
16.850.000

Hvammur Eignamiðlun   466 1600   [email protected]

Fallegt sumarhús í Aðaldalshrauni - samtals 56,1 m² að stærð.
 
Húsið skiptist í forstofu, tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús í einu alrými.  Utangengt er í geymslu í bíslagi.


Forstofan er með parketi á gólfi, fatahengi og skáp.
Svefnherbergin eru tvö, bæði rúmgóð og í þeim báðum eru skápar (gamlir).
Baðherbergið er með spónaparketi, opnanlegum glugga og sturtuklefa.
Eldhúsið er með snyrtilegri innréttingu og er opið inn í stofuna.
Stofan er rúmgóð, loftin tekin upp og útgangur á pall til suðurs.

Byggt var við húsið síðar og það lengt örlítið, sem gerði svefnherbergin rúmbetri auk þess sem góð geymsla í bíslagi var útbúin með aðkomu að palli.
Húsið er því nokkuð stærra en skráðir fermetrar segja til um.

Húsið selst með öllum húsbúnaði að undanskildum einhverjum persónulegum munum.
 
Lóðin er 1000 m² leigulóð, gróðursæl, birkikjarr og skógur, grasflöt og góð aðkoma.  Pallur er við suður- og vesturhlið hússins.
Lóðarleiga er um kr. 90.000 á ári.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.