Furulundur , 600 Akureyri
27.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
79 m2
27.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1976
Brunabótamat
25.350.000
Fasteignamat
26.600.000

Furulundur 6g - 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi í fjölbýli á Brekkunni - stærð 79,7 m² 

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Önnur geymsla er inn í sameign á sömu hæð, skráð 2,4 m² að stærð.

Forstofa er með flísum á gólfi, skáp og opnu hengi.
Eldhús: Flísar á gólfi og plastlögð innrétting með flísum á milli skápa. 
Stofa er með parketi á gólfi, stórum suður glugga og hurð út á timbur verönd.
Svefnherbergin eru tvö, hjónaherbergi með parketi á gólfi og stórum fataskáp. Barnaherbergi er með dökku parketi á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, ljósri innréttingu. wc, baðkari með sturtutækjum og tengi fyrir þvottavél.
Geymsla innan íbúðar er með lökkuðu gólfi og hillum. 

Sér geymsla er inn í sameign á sömu hæð, skráð 2,4 m² að stærð.

Annað
- Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
- Góð suður timbur verönd
- Búið er að taka inn ljósleiðara
- Rafmagnskynding er í íbúðinni

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.