Vestursíða 24 íbúð 102 , 603 Akureyri
26.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameigninlegum inngangi
3 herb.
74 m2
26.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1995
Brunabótamat
29.100.000
Fasteignamat
24.250.000

Vestursíða 24 íbúð 102 - Góð 3ja herbergja íbúð á fyrsta stigapalli í fjölbýli í Síðuhverfi - stærð 74,8 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Sér geymsla er í kjallara.

Forstofa er með flísum á gólfi, hengi og efri skápum. 
Eldhús: Flísar á gólfi og hvít filmuð innrétting með flísum á milli skápa. 
Stofa er með hvíttuðu harð parketi á gólfi, stórum glugga og hurð út á hellulagða verönd.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með hvíttuðu harð parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu, wc, baðkari með sturtutækjum og opnanlegum glugga. Tengi er fyrir þvottavél inn á baðherbergi. 

Í kjallara eru sér geymsla með lökkuðu gólfi og hillum. 

Skemmtileg íbúð þar sem gengið er af verönd út á baklóð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.