Fjölnisgata 6a eignarhluti 102 , 603 Akureyri
14.500.000 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
63 m2
14.500.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2009
Brunabótamat
16.000.000
Fasteignamat
11.200.000

Fjölnisgata 6a eignarhluti 106 - Nýlegt 63,8 m² geymsluhúsnæði byggt árið 2009. 
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning


Húsið er steinsteypt og klætt með stálklæðningu að utan og þak gert úr samlokueiningum.
Hitalagnir eru í gólfi og ofn á geymslulofti.
Eignin skiptist í 43,2m² grunnflöt og 20,6 m² steypt geymsluloft. 
Eignin er um 8,3 metrar á dýpt og um 4,9 metrar á breidd.
Innkeyrsluhurð er um 3,2 metrar á breidd og um 4,2 metrar á hæð og er gönguhurð í henni.
Búið er að stúka af litla snyrtingu á neðri hæð og setja upp eldhúsinnréttingu á millilofti. Timburstigi er upp á geymsluloftið.

Eignin er skráð á byggingarstig nr. 4

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupanda og hann sættir sig við að öllu leyti. Ekki er tekin ábyrgð á virkni heimilistækja.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.