Vestursíða 36 íbúð 301 , 603 Akureyri
26.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
3 herb.
74 m2
26.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1991
Brunabótamat
31.200.000
Fasteignamat
26.350.000

Vestursíða 36 íbúð 301 - Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 3.hæð (efstu) í fjölbýli í Síðuhverfi - stærð 74,9
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning


Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi.
Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni fyrir neðan og sér geymsla í kjallaranum

Forstofa er með hvíttuðu harð parketi á gólfi, skáp og opnu hengi.
Eldhús: Hvít L-laga innrétting með flísum á milli skápa. Ný eldavél. 
Stofa og eldhús eru í opnu rými með stórum gluggum með útsýni til suðvesturs og hurð út á svalir. Á gólfi er hvíttað harð parket.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með hvíttuðu harð parketi á gólfi og hvítum fataskápum.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítum skáp, wc, baðkari með sturtutækjum, tengi fyrir þvottavél og opnanlegum glugga.

Sameiginlegt þvottahús er á hæð 2.
Sér geymsla með hillum er í kjallaranum.

Annað
- Hvíttað harð parket er á öllum gólfum að baðherbergi undanskildu.
- Íbúðin er ný máluð að innan
- Nýlegar innihurðar
- Búið er að endurnýja rafmagnstengla
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.