Hafnarstræti 35, 600 Akureyri
16.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
2 herb.
47 m2
16.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1906
Brunabótamat
11.850.000
Fasteignamat
11.800.000

Hafnarstræti 35 - Akureyri

Uppgerð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í Innbænum á Akureyri - samtals 47,6 m²

Komið er inn um sérinngang í miðju íbúðarinnar.  Til vinstri er svefnherbergi, beint áfram og til hægri er eldhús, stofa og baðherbergi.

Forstofa með ljósum flísum.
Svefnherbergi er rúmgott og tvískipt.  Á gólfi ljóst plastparket.
Eldhúsið er með hvítri innréttingu og opið er yfir í stofuna.
Stofan er með ljósu plastparketi á gólfi.
Baðherbergið er snyrtilegt, flísalagt í hólf og gólf, góð sturta og innrétting, tengi fyrir þvottavél.
Sérgeymsla  er í sameign.

Annað
- Húsið sjálft er fjórbýli, timburhús á steyptum kjallara.
- Íbúðin var öll endurnýjuð frá grunni fyrir um 5 árum - s.s. allar lagnar, allar innréttingar, gólfefni, loftaklæðningar og einangrun. 
- Íbúðin er ósamþykkt.
- Íbúðin er laus til afhendingar strax.
- Vel staðsett eign - göngufæri við miðbæinn.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.