Melateigur 41 íbúð 202 , 600 Akureyri
38.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjórbýli
3 herb.
92 m2
38.900.000
Stofur
0
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2000
Brunabótamat
28.700.000
Fasteignamat
36.000.000

Melateigur 41 - Falleg 3ja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli með sérinngangi á Brekkunni - stærð 92,7 m²
Eignin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.


Forstofa er með grálökkuðum flísum og góðum fataskáp með skúffueiningu.
Eldhús er með hvíttuðu harð parketi á gólfi og svart lakkaðri innréttingu og eyju. Nýleg borðplata, vaskur og blöndunartæki. Uppþvottavél og ísskápur eru innbyggð og fylgja með við sölu eignar. Útgengt er úr eldhúsi út á steyptar svalir - frábært útsýni.
Stofa er björt, með gluggum til tveggja átta og hvíttuðu harð parketi á gólfi. 
Svefnherbergin eru tvö, bæði með hvíttuðu harð parketi á gólfi og í hjónaherbergi er stór svart lakkaður fataskápur. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, sprautulakkaðri innréttingu, wc, baðkari með sturtutækjum og opnanlegum glugga. 
Þvottahús er inn af forstofu. Þar eru grálakkaðar flísar á gólfi og bekkur með vask. 
Geymsla er inn af þvottahúsi. Þar eru grálakkaðr flísar á gólfi, hillur og hurð út á steyptar svalir til vesturs.

Annað:
- Nýlegt harð parket er á gólfi í svefnherbergjum, gangi, eldhúsi og stofu.
- Innihurðar, fataskápar í hjónaherbergi og forstofu og eldhúsinnrétting er svart lakkað.
- Góð staðsetning - einstakt útsýni.
- Tvennar svalir
- Stutt í framhaldsskóla
- Eignin er staðsett í botnlanga

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.