Ránargata 12 neðri hæð , 600 Akureyri
19.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
2 herb.
75 m2
19.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1947
Brunabótamat
21.479.000
Fasteignamat
23.100.000

Ránargata 12 - Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvbýli á Eyrinni - stærð 75,5 m²

Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu.
Þvottahús er í sameign og skúr á baklóð.

Forstofa er með dúk á gólfi. 
Eldhús er með dúk á gólfi og ljósri innréttingu með flísum á milli skápa. Lítil geymsla er innaf eldhúsi,undir stiga upp á efri hæð. Þar er gluggi. 
Stofa og hol eru með parketi á gólfi. 
Svefnherbergi er með parketi á gólfi og fjórföldum fataskáp. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu, wc, sturtu og opnanlegum glugga. 
Geymsla innan íbúðar er með lökkuðu gólfi. Þar er lakkað gólf, gluggi en ekki full lofthæð.
Þvottahús er í sameign með efri hæð og úr þvottahúsi er hurð út til norðurs á lóð.

Annað
- Geymsluskúr er á baklóðinni og er hann í sameign með efrihæðinni.
- Sér mælar fyrir rafmagn og hitaveitu. 
- Húsið verður málað að utan sumarið 2020

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.