Skógarhólar 3, 620 Dalvík
46.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
5 herb.
167 m2
46.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1994
Brunabótamat
57.900.000
Fasteignamat
36.200.000

Skógarhólar 3  Dalvík - Vandað einnar hæðar einbýlishús sem byggt var árið 1994. Húsið er steypt og er heildar stærð þess 168 m². Þar af er innbyggður bílskúr 29,5 m² og garðskáli 17,6 m².
Húsið er staðsett á rólegum og barnvænum stað. Sólskáli er til suðurs en úr honum er gengið út á verönd og þaðan út á gróna lóð. 

 
Forstofa er flísalögð. Þrefaldur fataskápur. 
Baðherbergi er flísalagt. Flísar á votrými. Baðkar og sturta á baði. Innrétting er sprautulökkuð hvít. Gluggi er á baði.
Barnaherbergin eru þrjú. Lausir fataskápar í þeim. Plastparket á gólfum.
Hjónaherbergi er með góðum fataskáp. Dúkur á gólfi.
Stofa er nokkuð rúmgóð. Plastparket á gólfi.
Sólskáli er inn af stofu. Flísar á gólfi. Hiti er í gólfi sólskála. Gengð út á verönd úr sólskála. 
Eldhús er með vandaðri innréttingu. Flísar á milli skápa. Dúkur á gólfi.
Gott þvottahús og búr. Dúkur á gólfi. 
Bílskúr er sem áður segir 29,5 m² að stærð. Gólf er lakkað. Gott geymsluloft yfir hluta bílskúrs. Gönguhurð er í bílskúr.  Gluggar til austurs. 

Annað:
- Góð steypt verönd er á baklóð með timburskjólveggjum.
- Bílastæði og stétt er með hitalögn.
- Húsið var málað fyrir 3 árum. 
- Ljósleiðari er í húsinu. 

Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.