Bárugata 1, 620 Dalvík
44.900.000 Kr.
Einbýli
6 herb.
231 m2
44.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1962
Brunabótamat
65.500.000
Fasteignamat
35.350.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600 [email protected]

EinkasalaTil sölu stórt og snyrtilegt tveggja hæða einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið er samtals 231 m² að stærð og byggt árið 1962. 
Efr hæð hússins er 114,8 m², neðri hæð 84,4 m² og loks bílskúr 32,3 m². Stórt bílastæði framan við húsið. Gróin lóð með sólpalli til suðurs.

Ath að mögulegt er að útbúa leiguíbúð á neðri hæð með sérinngangi. 

Efri hæð skiptist í forstofu, hol, baðherbergi, eldhús, tvö svefnherbergi, borðstofu og stofu.
Forstofa er flílsalögð. Þar er fatahengi.
Hol er parketlagt.
Baðherbergi var endurnýjað fyrir nokkrum árum. Þar eru flísar á gólfi og hluta veggja. Viðarinnrétting. Sturtuklefi á bað. 
Svefnherbergi eru tvö, parket á gólfum.
Í elshúsi er ágæt innrétting, hvít/beyki. Tæki hafa verið endurnýjuð. Korkur á gólfi. 
Borðstofa og stofa eru parketlagðar og afar rúmgóðar með gluggum í tvær áttir. Gengið út á steyptar svalir úr borðstofu og þaðan niður á viðar verönd.


Neðri hæð skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, snyrtingu, geymslu og rúmgott þvottahús. 
Forstofa er flísalögð. Þar er fatahengi. 
Þrjú parketlöðg herbergi eru á neðri hæðinni.
Snyrting er flísalögð
Geymsla er undir stiga, lakkað gólf.
Þvottahús er rúmgott með lökkuðu gólfi. Bakdyrainngangur um þvottahús.

Bílskúr er 32,3 m² að stærð. Gólf lakkað. 

Annað:
Hluti af gluggum hefur verið endurnýjaðir
Gler endurnýjað.
Skólp endurnýjað að mestu.
Ath. skipti á minni eign koma til greina. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.