Núpasíða 2d , 603 Akureyri
42.900.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
3 herb.
128 m2
42.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1981
Brunabótamat
47.500.000
Fasteignamat
41.750.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600 [email protected]

Skipti á stærri eign í hverfinu koma til greina. 

Núpasíða 2d - 3ja herbergja raðhúsaíbúð ásamt sambyggðum bílskúr í Síðuhverfi. Húsið er byggt árið 1981. Heildar stærð eignarinnar er 128 m² en þar af er bílskúr 27,7 m². 

Forstofa er án gólfefna.
Hol er afar rúmgott og hátt til lofts. Nýlegt plastparket á gólfi. 
Í eldhúsi er nýleg innrétting. Plasthúðuð með viðarlíki. Nýleg eldunartæki. Eldhús var endurnýjað 2017. 
Þvottahús er innaf eldhúsi. Þar vantar gólfefni. Hillur eru í þvottahúsi. Bakdyrainngangur um þvottahús.
Stofa er rúmgóð og björt. Loft tekin upp. Nýlegt plastparket á gólfi. Gengið út á viðar verönd úr stofu.
Baðherbergi er ljóst og snyrtilegt. Flísar á gólfi og hluta veggja. Baðkar og sturta. Innrétting er hvít með ljósri borðplötu. Opnanlegur gluggi er á baðherbergi.
Barnaherbergi er með nýlegu plastparketi. 
Hjónaherbergi er með upprunalegum fataskáp. Nýlegt plastparket á gólfi. 
Geymsla er með hillum og plastparketi gólfi. 
Bílskúr er sambyggður og er sem áður segir 27,7 m². Gólf er lakkað. Hillur á veggjum. Hægt að ganga út á baklóð úr bílskúr. Göngudyr á bílskúrshurð. 

Annað:
- Lóð er gróin. Hljóðmön er milli götu og garðs. 
- Stór og góður sólpallur til vesturs. 
- Hitaveitulagnir endurnýjaðar að mestu leyti 2017
- Malbikað bílastæði.
- Húsið málað að utan 2018.
- Þak grunnað og sprautað 2018.
- Þakrennur endurnýjaðar 2016.
- Hitaþráður í þakrennum að framanverðu
- Húsið er afar snyrtileg. 
- Tengdur ljósleiðari.
- Húsfélag á sláttuvél og snjóblásara
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.