Davíðshagi 4 íbúð 405 , 600 Akureyri
31.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
2 herb.
59 m2
31.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2018
Brunabótamat
22.500.000
Fasteignamat
27.750.000

Davíðshagi 4 íbúð 405 - Nýleg 2ja herbergja íbúð á 4.hæð í fjölbýli með lyftu og sér stæði í bílageymslu í Hagahverfi - stærð 59,7 m²
Frábært útsýni

Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús og stofu í opnu rými, svefnherbergi og baðherbergi. Sér geymsla er í kjallara. 

Forstofa og gangur eru með vinyl parketi á gólfi og þreföldum skáp. 
Eldhús er með vinyl parketi á gólfi og vandaðri tvílitri innréttingu með þiljum á milli skápa. 
Stofa og eldhús eru í opnu rými, með vinyl parketi á gólfi og rennihurð út á steyptar suður svalir. Hönnun handriðs og svala er með þeim hætti að auðvelt er að koma fyrir svalalokun í framtíðinni.
Svefnherbergi er með vinyl parketi á gólfi og fjórföldum fataskáp. 
Baðherbergi er með vinyl parketi á gólfi, vandaðri innréttingu með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Upphengt wc. Sturta er með flísum á gólfi og á veggjum. 

Sér geymsla er í kjallara, skráð 3,2 m² að stærð.
Sér stæði er í bílageymslu. 

Annað
- Sérstakur vélrænn loftskiptibúnaður með tilheyrandi loftræsilögnum er í íbúðinni þar sem ferskt loft er hitað upp með útkastslofti. 
- Öll loft íbúðinni að baðherbergi undaskildu eru klædd hljóðdempuðum loftaplötum
- Mynd-dyrasími

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.