Skottugil 3, 603 Akureyri
36.600.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
4 herb.
87 m2
36.600.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2003
Brunabótamat
28.750.000
Fasteignamat
33.400.000

Skottugil 3 - Vel skipulögð 3-4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli í Giljahverfi - stærð 87,8 m²

Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, þrjú svefnherbergi (eitt skráð sem geymsla), eldhús, stofu og baðherbergi auk þess sem geymsluloft er yfir íbúðinni.

Forstofa: Flísar á gólfi og forstofuskápur.
Þvottahús: Flísar á gólfi, bekkur með vask, efri skápur og opnanlegur gluggi.
Eldhús er með filmaðri innréttingu með flísum á milli skápa. Flísa parket á gólfi. Úr eldhúsi er opið yfir í stofu/hol.
Stofa er opin og björt og með dökku parketi á gólfi. Gengið er úr stofu út á steyptar vestur svalir.
Svefnherbergin eru 3 talsins, öll með dökku parketi á gólfi og fataskápum. Eitt herbergjanna er skráð sem geymsla, en er í alla staði sem herbergi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og í kringum baðkar, snyrtileg innrétting, handklæðaofn og baðkar með sturtutækjum.

Annað
- Yfir íbúðinni er geymsluloft og er stigi upp á það í þvottahúsi.
- Lítil geymsla er í sameign.
- Sérinngangur af stigapalli.
- Ljósleiðari.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.