Grænamýri 7, 600 Akureyri
34.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
3 herb.
87 m2
34.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1950
Brunabótamat
27.650.000
Fasteignamat
28.850.000

Grænamýri 7 -  3ja herbergja einbýlishús á rótgrónum og rólegum stað ofarlega á Brekkunni. Húsið er samtals 87,6 m² að stærð og byggt árið 1950.

Húsið skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, gang, baðherbergi, þvottahús og geymslu. 
Tveir inngangar eru í húsið, að austanverðu er aðalinnangur en að vestanverðu er annar inngangur.

Forstofa er flísalögð.
Eldhús, dúkur á gólfi og L-laga innrétting. Flísar eru á milli skápa. 
Stofa er rúmgóð, með gluggum í tveggja átta og dökku plast parketi á gólfi. 
Svefnherbergin eru tvö, bæði með plast parketi á gólfi.   
Gangur er með dökku plast parketi á gólfi. Þar er innfelldur skápur.  
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með wc, sturtu, handklæðaofni og opnanlegum glugga. Baðherbergi var endurnýjað kringum 2004. 
Stofa er rúmgóð, með gluggum í tveggja átta og dökku plast parketi á gólfi. 
Þvottahús er rúmgott og með góðri lofthæð. Þar er gólf lakkað og hurð út til vesturs út á bílaplan. 
Köld geymsla er inn af þvottahúsi.

Annað:
- Gólfið er sigið.
- Frárennsli var endurnýjað kringum 2004. 
- Geymsluskúr á lóð fylgir.
- Bílastæði er meðfram vesturhlið hússins. 
- Bætt var í öndun á þaki, járn og timbur upprunalegt. 
- Suður lóð

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.