Vestursíða 20 íbúð 302 , 603 Akureyri
21.300.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
2 herb.
53 m2
21.300.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1994
Brunabótamat
22.700.000
Fasteignamat
20.200.000

Vestursíða 20 íbúð 302,  2ja herbergja íbúð á 3 hæð ( efstu) í fjölbýli í Síðuhverfi - stærð 53,2 m²
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning


Eignin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi og sér geymslu í kjallara.

Anddyri  með dökkum flísum á gólfi og forstofuskáp.
Eldhús, hvít og beyki innrétting með flísum á milli skápa og ljóst plast parket á gólfi. 
Stofa er björt og með stórum glugga til vesturs. Ljóst plast parket á gólfi og hurð til út á steyptar vestur svalir.  
Baðherbergi er með flísum á gólfi og í kringum baðkar, hvítri plastlagðri innréttingu, baðkari með sturtutækjum og tengi fyrir þvottavél. Opnanlegur gluggi er á baðherberginu. 
Svefnherbergið er rúmgott, með ljósu plast parketi á gólfi og stórum fataskáp. 

Sér geymsla í kjallara með hillum á veggjum og rafmagnstengli.   

Annað
- Sameiginlegt þvottahús og hjóla/vagnageymsla er á fyrstu hæð.
- Vestan við hús er sér leiksvæði.
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Mjög gott útsýni er úr íbúðinni bæði til vesturs og austurs.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.