Víðilundur 20, 600 Akureyri
39.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
2 herb.
79 m2
39.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1989
Brunabótamat
30.400.000
Fasteignamat
30.450.000

Víðilundur 20 - íbúð 503

Rúmgóð og björt 2ja herbergja íbúð á 5. hæð (efstu) í húsi ætlað fyrir 60 ára og eldri.   Íbúðin er sérstaklega vel staðsett í húsinu, á efstu hæð í suð-vestur horni þessi með góðu útsýni.

Eignin er samtals 79,8 m² að stærð og henni fylgja fylgja tvær geymslur, ein á stigapalli við íbúð og önnur í sameign í kjallara. Íbúðin er upphaflega 3ja herbergja en hefur verið breytt þannig að stofan var stækkuð á kostnað herbergisins.


Forstofa er parketlögð og þar eru góðir fataskápar.
Svefnherbergi er með parketi á gólfi og góðum fataskáp. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, sturtu, tengi fyrir þvottavél og snyrtilegri innréttingu.  Þvottavél fylgir með við sölu.
Stofa og eldhús eru í opnu rými og þar er parket á gólfum.  Rýmið er bjart með glugga bæði til suðurs og vesturs og úr stofu er gengið út í sólstofu og þaðan út á svalir.  Í eldhúsi er ljós innrétting og þar er ísskápur, uppþvottavél og örbylgjuofn sem fylgja með við sölu.
Geymslupláss er gott.  Framan við íbúðina er geymsla en auk þess er rúmgóð geymsla í kjallara.

Annað:
- Húsið er allt nýlega drenað.
- Ný lyfta er í húsinu.
- Innangengt er í þjónustu- og félagsmiðstöðina við Víðilund 22.
- Gott útsýni.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.