Hafnarstræti 99-101 201, 600 Akureyri
43.900.000 Kr.
Atvinnuhús/ Skrifstofuhúsnæði
4 herb.
96 m2
43.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
3
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1939
Brunabótamat
38.100.000
Fasteignamat
15.400.000

Hvammur Eignamiðlun 466 1600 [email protected]

Til sölu 96,1 m² húsnæði í miðbæ Akureyrar sem skipt er upp í skrifstofu/vinnustofu einingar en eru núna leigðar út sem tvær íbúðaeiningar.
Eignin er á 2. hæð og aðkoman er frá göngugötunni.   Sameiginlegt útisvæði er á palli baklægt. Gengið út á svæðið úr sameign.

Bæði rýmin skiptast í herbergi/alrými sem nýtist sem stofa og eldhús, eitt herbergi og baðherbergi.
Annað rýmið snýr út til austurs, að göngugötunni og hitt rýmið til vestur út pall/verönd.  Ágætar nýlegar eldhús/kaffistofu-innréttingar eru í báðum rýmum og uppgerð baðherbergi.

Á milli rýmanna er gangur og þar er jafnframt lítil snyrting.  Sá möguleiki er fyrir hendi að opna á milli rýmanna.

Báðar eignirnar eru í langtímaleigu og mánaðarlega leigutekjur um kr. 280.000.- pr/mán.

Einnig eru til sölu annað íbúðarrými á sömu hæð auk þriggja íbúðarrýma á 3.hæð þannig hér er tækifæri til að eignast tvær heilar hæðir í húsinu.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.