Lindasíða 2 íbúð 501, 603 Akureyri
39.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
2 herb.
67 m2
39.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1992
Brunabótamat
33.575.000
Fasteignamat
26.750.000

Hvammur fasteignasala   466 1600   [email protected] 

Lindasíða 2 íbúð 501 - 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi með góðu útsýni - stærð 67,9 m².


Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, sólstofu, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu.

Forstofa er með parketi á gólfi og góðu skápaplássi.
Eldhús er með ljósri innréttingu með flísum á milli skápa og parketi á gólfi. Stæði fyrir uppþvottavél í innréttingu. Úr eldhúsi er gengið út í sólstofu og þaðan út á steyptar og flísalagðar suðaustur svalir.
Stofa er björt og opin og með parketi á gólfi.
Svefnherbergi er með stórum sprautulökkuðum fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi er með slitsterku efni á gólfi og flísum á hluta veggja. Ljós innrétting og sturta. Tengi fyrir þvottavél er á baðherbergi.
Rúmgóð geymsla er innan íbúðar. Slitsterkt efni á gólfi og hillur á hluta veggja.

Annað:
- Eignin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning 
- Yfirbyggður gangur er á milli Lindasíðu 2 og 4 og yfir í þjónustumiðstöðina í Bjargi.
- Eign fyrir 60 ára og eldri
- Mikið útsýni.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.