Geirþrúðarhagi 1 íbúð 202 , 600 Akureyri
49.750.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
4 herb.
74 m2
49.750.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2020
Brunabótamat
38.600.000
Fasteignamat
34.200.000

Geirþrúðarhagi 1 íbúð 202- Mjög vel skipulögð og björt 3-4ra herbergja íbúð á annarri hæð í góðu lyftuhúsi í Hagahverfi - Stærð 74,5 m².

Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:

Forstofa, eldhús, stofa, tvö svefnherbergi, geymsla, baðherbergi og geymsla í sameign.

Forstofa er með góðum skáp og harðparket er á gólfi.
Eldhús er með ljósri innréttingu og dökkri borðplötu og flísar á milli skápa, harðparket er á gólfi. Uppþvottavél og ísskápur geta fylgt með við sölu. 
Stofa er í opnu rými með eldhúsi, þar er einnig harðparket á gólfi. Úr stofu er útgengt/rennihurð út á steyptar svalir. 
Svefnherbergin eru tvö, bæði með ljósum fataskápum og harðparketi á gólfi.
Geymsla innan íbúðar er skráð 8,5 m², þar er fataskápur og harðparket á gólfi og nýtist í dag sem svefnherbergi.  
Baðherbergi er með ljósri innréttingu, þar er stæði fyrir þvottavél og þurrkara, walk in sturtuklefa og wc er upphengt. Flísar eru á gólfi og hluta veggja.
Sér geymsla er á jarðhæðinni, 2,2 m² er i sameign. 

Annað:
- Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.
- Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.
- Eignin er í einkasölu. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.