Davíðshagi 4 íbúð 106 , 600 Akureyri
60.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
4 herb.
88 m2
60.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2018
Brunabótamat
43.950.000
Fasteignamat
50.750.000

Davíðshagi 4 íbúð 106 - Falleg og vönduð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í vestur enda í Hagahverfi - stærð 88,0 m²
        * Vandaðar innréttingar
        * Vínyl parket á gólfum
        * Loftskiptikerfi í íbúðinni
        * Gólfhiti


Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofa í opnu rými, hjónaherbergi, tvö barnaherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Eigninni fylgir svo sér geymsla í kjallara. 

Forstofa, vínyl parket á gólfi og einfaldur skápur.  
Eldhús og stofa eru í opnu rými. Í eldhúsi er falleg tvílit innrétting og eldunareyja. Uppþvottavél er innbyggð og fylgir með við sölu eignar. Fljótandi vínyl parket er á gólfi í eldhúsi og stofu. Í stofu er rennihurð til vesturs út á steypta verönd sem er skráð 9,5 m² að stærð.
Hjónaherbergi er skráð 12,3 m² að stærð, með vínyl parket á gólfi og sexföldum hvítum fataskáp. 
Barnaherbergin eru tvö, skráð annars vegar 7,8 m² að stærð og hins vegar 8,7 m². Bæði eru þau með vínyl parketi á gólfi og tvöföldum fataskápum. 
Baðherbergi er með vínyl parketi á gólfi, fallegri innréttingu með stæði fyrir þvottavél og þurrkara, upphengdu wc og flísalagðri sturtu með glerhurðum. 
Sér geymsla er í kjallarnum, skráð 5,6 m² stærð 

Annað
- Allar innréttingar frá Tak innréttingum.
- Hljóðdempandi plötur í loftum
- Mynddyrasími

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.