Furulundur 8f, 600 Akureyri
43.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
58 m2
43.900.000
Stofur
0
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1975
Brunabótamat
30.600.000
Fasteignamat
31.650.000

Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Snyrtileg og töluvert endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á efri hæð mér sérinngangi af svölum við Furulund 8  - samtals 58,8 m² að stærð.

Sameiginlegur inngangur er í húsið fyrir miðju norðurhliðar.  Þar er komið inn á snyrtilega flíasalagða sameign og flísasagaðar tröppur á milli hæða.
Sérinngangur er í íbúðina frá svölum.


Forstofa er með flísum á gólfi.
Stofa og gangur eru með harðparketi á gólfi og úr stofu er útgangur úr rúmgóðar svalir til suðurs.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með harðparketi á gólfi og fataskápum.   
Baðherbergið er með ljósum flísum á gólfi og veggjum, sturtuklefa og snyrtilegri spónlagðri eikarinnréttingu, handklæðafoni og tengi fyrir þvottavél. 
Eldhúsið er með harðparketi á gólfi og snyrtilegri spónlagðri eikarinnréttingu. 
Sérgeymsla er í kjallara. 

Annað
- Gluggar og hurðar hafa verið endurnýjaðar
- Vel skipulögð íbúð á vinsælum stað í Lundahverfi
- Eignin var mikið endurnýjuð að innan fyrir c.a. 4 - 5  árum síðan.
- Húsið er allt hið snyrtilegasta að utan sem og sameign.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.